Tröll
Menningarfélagið vill vara við því að sést hefur til trölla og hinna ýmsu kynjavera í húsakynnum félagsins. Það er þó talið að þessir áhugaverðu gestir séu pollrólegir og vita meinlausir þannig að engin hætta ætti að vera á ferð.
Menningarfélagið vill vara við því að sést hefur til trölla og hinna ýmsu kynjavera í húsakynnum félagsins. Það er þó talið að þessir áhugaverðu gestir séu pollrólegir og vita meinlausir þannig að engin hætta ætti að vera á ferð.
Við hjá Menningarfélagi Húnaþings vestra viljum þakka fyrir góðar viðtökur á árinu 2016 og hlökkum til að vinna að okkar markmiðum með ykkur á árinu 2017. Við gætum það ekki án ykkar og allra þeirra sem lagt hafa okkur lið. Þar má m.a. nefna alla þá sem hafa komið fram á viðburðum félagsins og þá sem hafa hjálpað til á bakvið tjöldin í þágu félagsins. Takk! Félagið hélt einmitt fjáröflunar-/jólatónleika 29. desember s.l. sem tókust vel upp.