Kammerkór Norðurlands verður með 20 ára afmælistónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga í dag, laugardaginn 22. febrúar, kl. 16:00.

Þetta eru fyrstu tónleikar kórsins í þriggja tónleika tónleikaröð hans í tilefni afmælisins.
Kórinn mun flytja ný og eldri lög við ljóð Davíðs Stefánssonar úr Svörtum fjöðrum.
Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Hér má sjá og hlýða á tóndæmi.

Aðgangur er 3.000 kr. og er posi á staðnum.
Tónleikarnir eru stryktir af Tónlistarsjóði og Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra.

Sjá nánar hér.