Gerast meðlimur

Það kostar 4.000 krónur á ári að vera meðlimur í Menningarfélagi Húnaþings vestra. Meðlimir fá oft ódýrara inn á viðburði sem Menningarfélagið stendur fyrir og afslátt af notkun húsnæðisins.

Þú getur gerst meðlimur með því að skrá þig í gegnum formið hér á síðunni. Við verðum í sambandi mjög fljótlega eftir að skráning berst.