Menningarfélag Húnaþings vestra

Tilgangur félagsins er að hlúa að og styðja við hvers kyns menningarstarfsemi í Húnaþingi vestra. Meginverkefni þess er rekstur húsnæðis þar sem félagsmenn geta lagt stund á hvers kyns menningarstarf en einnig tónleikahald, listviðburðir og annað slíkt. Félagsaðild er öllum opin.

GERAST MEÐLIMUR

Fréttir

Jónsmessunæturdraumur hjá Sumarleikhúsi æskunnar

ágúst 11th, 2020|0 Comments

Fréttatilkynning: Sumarleikhús æskunnar er verkefni í eigu Handbendi brúðuleikhúss, en í ár er það sjálfur listrænn stjórnandi brúðuleikhússins, Greta Clough, sem leikstýrir styttri leikgerð á verki William Shakespeare, Draumi á Jónsmessunótt. Arnar Hrólfsson verður aðstoðarleikstjóri. [...]

Eldurinn er hafinn!

júlí 22nd, 2020|0 Comments

Hátíðin Eldur í Húnaþingi 2020 þjófstartaði í gær með pubquiz-i í Félagsheimilinu Hvammstanga. Hátíðin verður formlega sett í kvöld og stendur yfir fram á sunnudag n.k. Aragrúa af skemmtilegum dagskrárliðum er að finna á hátíðinni. [...]

Við erum hér!

júlí 17th, 2020|1 Comment

Við erum hér! Afsakið fjarveruna. Hér hefur eitt og annað verið í gangi bakvið tjöldin, hvort sem það er á varðandi Menningarfélagið, stjórnarmeðlimi sjálfa eða annað. Vinnan í kringum Menningarfélagið er jú unnin í sjálfboðavinnu [...]