Menningarfélagið vill vara við því að sést hefur til trölla og hinna ýmsu kynjavera í húsakynnum félagsins. Það er þó talið að þessir áhugaverðu gestir séu pollrólegir og vita meinlausir þannig að engin hætta ætti að vera á ferð.