Jónsmessunæturdraumur hjá Sumarleikhúsi æskunnar

Fréttatilkynning: Sumarleikhús æskunnar er verkefni í eigu Handbendi brúðuleikhúss, en í ár er það sjálfur listrænn stjórnandi brúðuleikhússins, Greta Clough, sem leikstýrir styttri leikgerð á verki William Shakespeare, Draumi á Jónsmessunótt. Arnar Hrólfsson verður aðstoðarleikstjóri. Uppsetning Sumarleikhúss æskunnar á þessu ári er Jónsmessunætur Draumur og sýnir vel hæfileika 15 ungmenna á aldrinum 6 - 17 ára úr Húnavatnssýslum. “Það er mikil eftirspurn eftir fleiri tækifærum til listsköpunar á svæðinu, bæði frá ungmennum og foreldrum. Sumarleikhús æskunnar hefur fengið viðbrögð víða að, til dæmis frá Hólmavík, en þá eru fjarlægðir náttúrulega farnar að hafa áhrif…..nokkrir krakkar hafa samt komið frá Blönduósi [...]

By |2020-08-11T08:32:42+00:00ágúst 11th, 2020|0 Comments
Go to Top