Skráning fyrir Músíktilraunir 2017 hefst 24. febrúar næstkomandi.

ritar|2018-05-01T22:54:04+00:00janúar 26th, 2017|0 skilaboð

Músíktilraunir eru ætlaðar ungu fólki á aldrinum 13-25 ára og Menningarfélagið hvetur hljómsveitir til að taka þátt. Þetta er flott reynsla og skemmtilegt ævintýri!

Ef þú ert með hljómsveit en vantar æfingaaðstöðu þá viljum við hjálpa þér. Menningarfélagið hefur til útleigu aðstöðu að Eyrarlandi 1. Þar er hægt að leigja t.d. herbergi til æfinga gegn af vægu gjaldi, allt frá klukkutíma í senn til lengri tíma. Sjáið meira um það hér.

Skildu eftir skilaboð