Breyting á gjaldskrá listarýmis

ritar|2018-05-01T22:59:06+00:00mars 2nd, 2018|0 skilaboð

Á stjórnarfundi 11. Febrúar 2018 var ákveðnar eftirtaldar breytingar á gjaldskrá listarýmis.

mánaðarleiga á listarými var hækkuð úr 5.000 kr. upp í 10.000 kr. fyrir meðlimi, og úr 7.500 kr. upp í 15.000 kr.  fyrir aðra.

Stakt tímagjald var hækkað úr 250 kr. upp í 500 kr. fyrir meðlimi, og úr 500 kr. upp í 1.000 kr. fyrir aðra.

Skildu eftir skilaboð