Hleð Viðburðir
This event has passed.

Menningarfélag Húnaþings vestra ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og henda í einn “gömlu-dansa-dansleik” í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka.

Staður: Ásbyrgi á Laugarbakka
Stund: Föstudagskvöldið 18. október 2019 kl. 20:00
Seðlar: 1.500 kr. (við verðum líka með posa)
Stuðband: Sveinn Kjartansson og Þorvaldur Pálsson, Bjössi og Benni og Hljómsveit Ragnars Leví, ásamt Marinó Björnssyni, Skúla Einarssyni og Sigurði Ingva Björnssyni.

Menningarfélag Húnaþings vestra
www.menhunvest.is