Heiðurstónleikar hljómsveitarinnar Stuðmenn verða haldnir 14. apríl 2022 í Félgasheimilinu Kl. 21:00.
Aldurstakmark er 16 ára nema forráðamaður sé með í för.
Enginn bar verður á svæðinu en velkomið þeim sem vilja taka með sér nesti og nýja skó að gera svo.
Miðasalan er í fullum gangi á https://tix.is/is/event/13028/stu-menn-hei-urstonleikar/
Hægt er að kaupa stakan miða á tónleikana en það er líka í boði að kaupa pakkatilboð. Tilboðið inniheldur miða á tónleikana og miða á ball með Ástarpungunum sem verður seinna um kvöldið og staðsett á Sjávarborg.
Athugið að 12 ára og yngri geta eingöngu keypt miða við hurð á aðeins 1.500 kr.
Verð fyrir tónleika 3.500 kr. en tilboðið er á 5.500 kr.