
Events Search and Views Navigation
október 2019
Menningarfélag Húnaþings vestra ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og henda í einn "gömlu-dansa-dansleik" í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Staður: Ásbyrgi á Laugarbakka Stund: Föstudagskvöldið 18. október 2019 kl. 20:00 Seðlar: 1.500 kr. (við verðum líka með posa) Stuðband: Sveinn Kjartansson og Þorvaldur Pálsson, Bjössi og Benni og Hljómsveit Ragnars Leví, ásamt Marinó Björnssyni, Skúla Einarssyni og Sigurði Ingva Björnssyni. Menningarfélag Húnaþings vestra www.menhunvest.is
Find out moreHinar heillandi og einstöku söngkonur Hrafnhildur Ýr og Jónína Ara verða með tónleika miðvikudagskvöldið 23. október 2019 á veitingastaðnum Sjávarborg á Hvammstanga. Á tónleikunum munu þær flytja vel valin lög úr eigin safni í bland við falleg íslensk dægurlög. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð Jónínu Ara í október og nóvember 2019. Jónína er söngkona og lagasmiður úr Öræfasveit, sem býr nú í Noregi. Hún er okkur ekki ókunnug þar sem hún hefur áður haldið tónleika hér við góðar undirtektir. Hrafnhildi Ýr þekkjum við mæta vel, enda sveitungi okkar. Hrafnhildur vinnur nú að breiðskífu með eigin efni. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00. [...]
Find out morenóvember 2019
Sýningin Sæhjarta, eftir Greta Clough, verður (for)frumsýnd í Félagsheimilinu Hvammstanga í föstudagskvöldið 1. nóvember 2019 kl. 20:00. Húsið opnar kl. 19:30 og hleypt er inn í salinn kl. 19:50. Sæhjarta er leikin af einni konu og sýningin er torræð, dul og listræn. Sýningin fer fram á ensku í kvöld og er tæpur klukkutími að lengd. Að lokinni sýningu verður boðið upp á 20 mínútna spjall við aðstandendur sýningarinnar. Miðaverð 3.000 kr. Sýningin er ekki fyrir börn.
Find out moredesember 2019
Hinir árlegu jólatónleikar Jólahúna verða haldnir nú um komandi helgi, 6.-8 desember, sem hér segir: föstudaginn 6. desember kl. 17:00 og kl. 20:00 í Ásbyrgi á Laugarbakka laugardaginn 7. desember á jólahlaðborði á Blönduósi sunnudaginn 8. desember kl. 17:00 í Fellsborg á Skagaströnd Fram koma eftirtaldir söngvarar, ásamt hljómsveit: Ástrós Kristjánsdóttir Elvar Logi Friðriksson Eygló A. Valdimarsdóttir Kolbrún Sif Marinósdóttir Kristinn Rúnar Víglundsson Ólafur Einar Rúnarsson Rakel Ýr Ívarsdóttir Skúli Einarsson Miðaverð er 3.500 kr. en 1.000 kr. fyrir 10 ára og yngri.
Find out moreHinir árlegu jólatónleikar Jólahúna verða haldnir nú um komandi helgi, 6.-8 desember, sem hér segir: föstudaginn 6. desember kl. 17:00 og kl. 20:00 í Ásbyrgi á Laugarbakka laugardaginn 7. desember á jólahlaðborði á Blönduósi sunnudaginn 8. desember kl. 17:00 í Fellsborg á Skagaströnd Fram koma eftirtaldir söngvarar, ásamt hljómsveit: Ástrós Kristjánsdóttir Elvar Logi Friðriksson Eygló A. Valdimarsdóttir Kolbrún Sif Marinósdóttir Kristinn Rúnar Víglundsson Ólafur Einar Rúnarsson Rakel Ýr Ívarsdóttir Skúli Einarsson Miðaverð er 3.500 kr. en 1.000 kr. fyrir 10 ára og yngri.
Find out moreÞað verður iðandi líf í Félagsheimilinu Hvammstanga dagana 13.-15 desember 2019 þegar Leikflokkur Húnaþings vestra sýnir Skógarlíf. Þar fylgjumst við með magnaðri þroskasögu og ævintýrum Móglí, sem elst upp meðal dýra í frumskóginum. Skógarlíf er glæný leikgerð eftir Gretu Clough og er leikgerðin byggð á The Jungle Book eftir Rudyard Kipling. "Áhorfendur fá að kynnast fjölbreyttum og skemmtilegum sögupersónum, tónlist og hönnun undir indverskum áhrifum í framsetningu fjölbreytts og hæfileikaríks hóps fólks úr Húnaþingi vestra." Sýnt verður: föstudaginn 13. desember kl. 20:00 laugardaginn 14. desember kl. 20:00 sunnudaginn 15. desember kl. 20:00 Almennt miðaverð er 3.500 kr., en hægt er [...]
Find out moreÞað verður iðandi líf í Félagsheimilinu Hvammstanga dagana 13.-15 desember 2019 þegar Leikflokkur Húnaþings vestra sýnir Skógarlíf. Þar fylgjumst við með magnaðri þroskasögu og ævintýrum Móglí, sem elst upp meðal dýra í frumskóginum. Skógarlíf er glæný leikgerð eftir Gretu Clough og er leikgerðin byggð á The Jungle Book eftir Rudyard Kipling. "Áhorfendur fá að kynnast fjölbreyttum og skemmtilegum sögupersónum, tónlist og hönnun undir indverskum áhrifum í framsetningu fjölbreytts og hæfileikaríks hóps fólks úr Húnaþingi vestra." Sýnt verður: föstudaginn 13. desember kl. 20:00 laugardaginn 14. desember kl. 20:00 sunnudaginn 15. desember kl. 20:00 Almennt miðaverð er 3.500 kr., en hægt er [...]
Find out moreÞað verður iðandi líf í Félagsheimilinu Hvammstanga dagana 13.-15 desember 2019 þegar Leikflokkur Húnaþings vestra sýnir Skógarlíf. Þar fylgjumst við með magnaðri þroskasögu og ævintýrum Móglí, sem elst upp meðal dýra í frumskóginum. Skógarlíf er glæný leikgerð eftir Gretu Clough og er leikgerðin byggð á The Jungle Book eftir Rudyard Kipling. "Áhorfendur fá að kynnast fjölbreyttum og skemmtilegum sögupersónum, tónlist og hönnun undir indverskum áhrifum í framsetningu fjölbreytts og hæfileikaríks hóps fólks úr Húnaþingi vestra." Sýnt verður: föstudaginn 13. desember kl. 20:00 laugardaginn 14. desember kl. 20:00 sunnudaginn 15. desember kl. 20:00 Almennt miðaverð er 3.500 kr., en hægt er [...]
Find out moreLeikfélag Húnaþings vestra frumsýndi Skógarlíf laugardagskvöldið 14. desember 2019 í Félagsheimilinu Hvammstanga fyrir fullu húsi. Aukasýning verður föstudaginn 20. desember, kl. 19:00. Í leikritinu er fylgst með þroskasögu og ævintýrum Móglí, sem elst upp meðal dýra í frumskóginum. Skógarlíf er glæný leikgerð eftir Gretu Clough og er leikgerðin byggð á The Jungle Book eftir Rudyard Kipling. “Áhorfendur fá að kynnast fjölbreyttum og skemmtilegum sögupersónum, tónlist og hönnun undir indverskum áhrifum í framsetningu fjölbreytts og hæfileikaríks hóps fólks úr Húnaþingi vestra.” Sýningin er afar metnaðarfull, sama í hvaða horn er litið. Leikarar á öllum aldri skila sínu frábærlega. Ljósin, sviðsmyndin, búningar, [...]
Find out morefebrúar 2020
Kammerkór Norðurlands verður með 20 ára afmælistónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga í dag, laugardaginn 22. febrúar, kl. 16:00. Þetta eru fyrstu tónleikar kórsins í þriggja tónleika tónleikaröð hans í tilefni afmælisins. Kórinn mun flytja ný og eldri lög við ljóð Davíðs Stefánssonar úr Svörtum fjöðrum. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Hér má sjá og hlýða á tóndæmi. Aðgangur er 3.000 kr. og er posi á staðnum. Tónleikarnir eru stryktir af Tónlistarsjóði og Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra. Sjá nánar hér.
Find out more