About Aldís

This author has not yet filled in any details.
So far Aldís has created 24 blog entries.

Menningin í Eyrarlandi

Eitt af hlutverkum Menningarfélags Húnaþings vestra er að starfrækja húsnæði að Eyrarlandi 1 (2. hæð) á Hvammstanga og er það ætlað fyrir lista- og menningarstarfsemi. Húsnæðið er hægt að leigja per klukkustund og hefur í gegnum árin verið leigt út í ýmsum tilgangi. Sem dæmi má nefna að í húsnæðinu hafa verið hljómsveitaræfingar, leiklistaræfingar, ljóðalestur, tónlistarflutningur, fyrirlestrar, námskeið, viðburðir á vegum Elds í Húnaþingi, bækistöð fyrir kvikmyndateymi, vinnustofa Handbendis. Það eru ýmis tækifæri fólgin í nýtingu húsnæðisins, s.s. í frekari liststarfsemi, menningartengda klúbba, fundarhöld osfrv. Hvað sérð þú fyrir þér? Vissuð þið að það að hér á vefnum okkar er [...]

By |2019-07-12T11:31:09+00:00júlí 12th, 2019|0 Comments

Ástarlogarnir sigruðu Söngvarakeppnina

Söngvarakeppnin já! Það má segja að það hafi láðst að setja inn samantekt hér til upplýsinga. Skemmst er frá því að segja að við áttum frábæra kvöldstund (og dagstund og reyndar næturstund líka) á Söngvarakeppni Húnaþings vestra og balli með Albatross, og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel. Nú, helstu úrslit voru þessi: 1. sæti - Hljómsveitin Ástarlogar (Ástrós Kristjánsdóttir, Elvar Logi Friðriksson og Heiðrún Nína Axelsdóttir) með lagið Say Something 2. sæti - Sunneva Eldey Þorvaldsdóttir með lagið Hard Place 3. sæti - Stella Guðrún Ellertsdóttir og Tómas Örn Daníelsson með lagið Don't kill my vibe Bestu búningarnir [...]

By |2019-07-08T15:19:31+00:00júlí 8th, 2019|0 Comments

Söngvarakeppnin 2019

Það styttist óðum í Söngvarakeppnina 2019. Ekki þessa evrópsku, heldur okkar hér í Húnaþingi vestra. Keppni sem hefur verið haldin ár eftir ár (með einstaka undantekningum) af hinum ýmsum aðilum. Menningarfélagið heldur skemmtunina í ár og er það í annað sinn sem við höfum haft það skemmtilega hlutverk. Söngvarakeppnin 2018 tókst frábærlega og við erum ansi spennt fyrir 8. júní n.k. Já, keppnin verður haldin laugardagskvöldið 8. júní næstkomandi í Félagsheimilinu Hvammstanga. Keppnin hefst kl. 20:00 og húsið opnar kl. 19:30. Sú nýbreytni er þetta árið að aldurstakmarkið á keppnina er 16 ár (í fylgd með forráðamanni). Það vildum við [...]

By |2019-05-29T17:42:30+00:00maí 29th, 2019|0 Comments

Söngvarakeppnin súmmeruð upp

Eins og ljóst er orðið, þá héldum við Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2018 laugardagskvöldið 9. júní s.l. Keppnin var haldin í Félagsheimilinu Hvammstanga og FarBar Menningarfélagsins var á svæðinu. Skemmst er frá því að segja að kvöldið var einkar vel heppnað og góð stemmning í húsinu. En svona ef við förum yfir helstu atriði þá eru þau þessi. Það voru tíu atriði sem tóku þátt, en þau voru: Aldís, Hulda og Sveinbjörg með lagið Diane, með Cam Ellý Rut með lagið The Reason, með Hoobastank Sveinn Óli með lagið Dancing on my own, með Callum Scott Grunnskóli Húnaþings vestra með [...]

By |2018-06-29T14:16:31+00:00júní 29th, 2018|0 Comments
Go to Top