Ástarlogarnir sigruðu Söngvarakeppnina
Söngvarakeppnin já! Það má segja að það hafi láðst að setja inn samantekt hér til upplýsinga. Skemmst er frá því að segja að við áttum frábæra kvöldstund (og dagstund og reyndar næturstund líka) á Söngvarakeppni Húnaþings vestra og balli með Albatross, og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel. Nú, helstu úrslit voru þessi: 1. sæti - Hljómsveitin Ástarlogar (Ástrós Kristjánsdóttir, Elvar Logi Friðriksson og Heiðrún Nína Axelsdóttir) með lagið Say Something 2. sæti - Sunneva Eldey Þorvaldsdóttir með lagið Hard Place 3. sæti - Stella Guðrún Ellertsdóttir og Tómas Örn Daníelsson með lagið Don't kill my vibe Bestu búningarnir [...]